Ung kona er myrt á hryllilegan hátt á heimili sínu að nóttu til. Eina vitnið er sjö ára dóttir hennar. Skömmu síðar lætur morðinginn aftur til skarar skríða. Radíóamatör fær sérkennileg skilaboð á öldum ljósvakans sem tengja hann við bæði fórnarlömbin. Þó þekkir hann hvorugt þeirra.
DNA (Children's House, #1)
ISBN: 993544080X
ISBN 13: 9789935440808
Publication Date: November 15, 2014
Publisher: Veröld
Pages: 380
Format: Hardcover
Authors: Yrsa Sigurdardottir, Yrsa Sigurðardóttir
Similar Books