Fimm vinir halda til Vestmannaeyja um miðjan vetur. Tilefnið er sorglegt, jarðarför gamallar vinkonu, en endurfundirnir eru líka ánægjulegir. Fljótlega verður þó ljóst að þau eiga óuppgerð mál úr partíi sem þau héldu sjö árum fyrr á stúdentagarði og hlaut örlagaríkan endi. Og ekki er víst að allir eigi afturkvæmt úr þessari ferð.
Gættu þinna handa (Karólína, Týr & Iðunn #2)
ISBN: 9935302423
ISBN 13: 9789935302427
Publication Date: October 28, 2022
Publisher: Veröld
Pages: 335
Format: Hardcover
Authors: Yrsa Sigurdardottir, Yrsa Sigurðardóttir